A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Brandskjól - framtíðar íbúðasvæði

Þorgeir Pálsson | 03. maí 2024

Kæru íbúar Strandabyggðar,

Nú fara drög að endurgerðu Aðalskipulagi Strandabyggðar að líta dagsins ljós.  Stórt og sérlega mikilvægt verkefni þar, er uppbygging íbúðakjarna í Brandskjólum.  Í aðalskipulaginu kemur fram, að „gert sé ráð fyrir lágreistri byggð á einni hæð með fjölbreyttum húsagerðum, þ.e. einbýli, par- og raðhús á einni hæð“. Um er að ræða allt að 35 íbúðir.  Þarna gerum við líka ráð fyrir að í framtíðinni geti risið þjónustukjarni fyrir aldraða.

Enginn efast um mikilvægi þess að auka framboð íbúða í Strtandabyggð.  Uppbygging í Brandskjólum, mætir þeirri eftirspurn til lengri tíma litið.

Kveðja

Þorgeir Pálsson

oddviti

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón