Valmynd

Fréttir

Dagskrá fimmtudaginn 17. mars

| 16. mars 2016

Fimmtudagurinn 17. mars

Gullkornaganga

Hafnarbraut

09:00 Barnalist

Kaupfélagi Steingrímsfjarðar Hólmavík

09:00 Heimsókn í Hólmadrang

Hólmadrangi

10:00 Sýning um barnamenningu í gegnum tíðina

Hnyðju

13:10 Umhverfislistasmiðja

Grunnskólanum á Hólmavík

13:10 Töfrasmiðja

Grunnskólanum á Hólmavík

15:00 Nornin og dularfulla gauksklukkan

Leikskólanum Lækjarbrekku Hólmavík

17:00 Elveg klekkeð steð á Drengsnese

Samkomuhúsinu Baldri Drangsnesi
Hvet fólk til að kíkja á genaralprufu á Barna- og fjölskyldusöngleiknum Horn á höfði.

17:00 Mamma er klikk!

Grunnskólanum á Hólmavík
Gunnar Helgason kemur í heimsókn og les upp úr bókinni sinni Mamma er klikk! allir velkomnir að mæta og hlusta.

19:00 Sundlaugarkósý

Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík

20:00 Dáleiðslunámskeið

Galdrasafninu Hólmavík
Jón Víðis kennir að dáleiða. Námskeið fyrir 18 ára og eldri og skráning fer fram hjá tómstundafulltrúa Strandabyggðar, tomstundafulltrui@strandabyggd.is. Fullkomið að kíkja með vinum eða maka, fá sér að borða á Galdrasafninu og kíka svo á námskeið.

Vefumsjón