Lýðræði og mannréttindi
"Lýðræði er mikilvægt á vettvangi skólans. Í fyrsta lagi þurfa skólar að taka mið af því að barna og ungmenna bíður að taka þátt í lýðræðissamfélagi og því er mikilvægt að börn læri um þess háttar samfélög. Í öðru lagi þurfa skólar að taka mið af því í öllum starfsháttum að borin sé virðing fyrir manngildi hvers og eins. Gert er ráð fyrir því að börn og ungmenni læri til lýðræðis með því að læra um lýðræði í lýðræði.
Mikilvægt er að í öllu námi, viðfangsefnum skólastarfsins og aðferðum sé tekið tillit til áhuga nemenda og ábyrgðar þeirra á eigin námi. Einnig þarf að efla þekkingu á grundvallarréttindum barna og fullorðinna með hliðsjón af íslenskri löggjöf og alþjóðasamningum.
Samfélagsgreinar og lífsleikni eru kjölfesta þekkingar á lýðræði og mannréttindum og viðhorfa til sömu þátta. Lýðræðislegur hugsunarháttur á þó við í öllum námsgreinum. Lýðræðislegt gildismat verður ekki mótað nema allar námsgreinar og öll námssvið séu notuð til þess". (Mennta- og menningamálaráðuneytið, sótt 25. apríl 2018,http://www.namtilframtidar.is/#!/lydraedi-og-mannrettindi)
Lýðræði og mannréttindi birtast í skólastarfinu með eftirfarandi hætti:
-
Skólaráð (hefur ekki verið virkt)
-
Umhverfisnefnd með þátttöku nemenda, starfsfólks og foreldra
-
Í fundarherbergi starfsmanna
-
Umhverfisnefnd heldur utan um grænfánaverkefni skólans.
-
2 fulltrúar frá hverri bekkjardeild og einn til vara kosinn á haustin til eins árs í senn. Einn fulltrúi kennara, annarra starfsmanna, foreldra kosnir á hausti ásamt skólastjórnanda sitja fundi. Umsjónarmaður verkefnisins ráðinn af skólastjóra að hausti.
-
Umsjónarmaður verkefnisins boðar til funda, einu sinni í mánuði.
-
Öll aldursstig.
-
-
ABC hjálparstarf
-
Nemendur ganga í hús í heimabyggð til að safna fyrir verkefnið Börn hjálpa börnum
-
Skólastjóri er sendur beiðni um þátttöku. Nemendur fá bauka og bekkjarkennarar fara í fræðslu um málefnið.
-
Einu sinni á skólaári
-
Miðstigið (5.-7. bekkur)
-
-
Ungmennaráð (er ekki á vegum skólans??)
-
Félagsmiðstöðvarráð (á ekki við lengur, allir virkir. Ekki á vegum skólans)
-
Vitundarvakning um raskanir og langvinna sjúkdóma
-
Inni í bekkjum
-
Fræðsluátak inni í bekkjum, hvort sem er bekkjarkennarar eða fengin utanað komandi fræðsla.
-
Hefur verið óreglulegt og eftir þörfum. Viljum hafa reglulegt, t.d. Vika á ári og fara í raskanir, langvinna sjúkdóma, bráðaofnæmi og fræðslu um einkastaðina og netframkomu.
-
Allur aldur
-
-
Vinna með barnasáttmála (Er hluti af aðalnámskrá, kemur inn í rúlluna)
-
UNICEF (hefur ekki verið gert)