Kennsluskipan
Stundaskrár nemenda eru settar upp í mentor.is og aðgengilegar nemendum og foreldrum þar.
Samkennsla árganga
Skólaárið 2025-2026 verður samkennsla sem hér segir:
1.-4. bekkur
5.-7. bekkur
8.-10. bekkur
Mars 2025. Næst endurskoðað mars 2026.