Starfsdagar
Dagskrá starfsdaga haust og vor
Starfsdagar að vori
Kennarar ganga frá vorskýrslum og þeim safnað í ársskýrslu skólans. Form fyrir vorskýrslur er í sameiginlegu skjali kennara og skólastjóra.
Kennarar og stuðningsfulltrúar fara yfir einstaklingsnámskrár með sérkennara og ganga frá sérkennsluskýrslu. Teymisfundir í lok árs.
Starfsdagar að haust
Starfsdagar að hausti eru að jafnaði beintengdir starfsþróuanaráætlun skólans. Dagskrá starfsdaga að hausti eru að jafnaði ákveðnir í samráði við starfsfólk á vordögum og í kjölfar starfsþróunarviðtala í mars.
Uppfært október 2019