Viđmiđunarstundaskrá
Stundaskrár nemenda:
Samþætting kennslugreina og lotubundið nám er ríkjandi form í kennslu Grunnskólans á Hólmavík. Viðmiðunarstundaskrá er fylgt með því að fylgjast með og gæta að því að uppfylla tímamagn kennslugreina.
Samþætting námsgreina
Samþætting námsgreina, þemavinna og lotubundin námskeið á mismunandi tíma einkenna stundaskrár Grunnskólans á Hólmavík. Þannig er til dæmis upplýsinga- og tæknimennt samþætt öðrum námsgreinum og samfélagsfræði kenndar með mismunandi lotubundnum áherslum.