A A A

Valmynd

Lćsi

"Læsi höfðar til þess að hver einstaklingur hafi hæfni til að skynja og skilja umhverfi sitt og samfélag á gagnrýninn hátt og taka þátt í að móta það. Meginmarkmið læsis er að nemendur séu virkir þátttakendur í að skapa eigin merkingu og bregðast á persónulegan og skapandi hátt við því sem þeir lesa með hjálp þeirra miðla og tækni sem völ er á.

Hefðbundið læsi tengist kunnáttu og færni sem fólk þarfnast til þess að geta fært hugsun sína í letur og skilið prentaðan texta. Læsi í víðum skilningi vísar hins vegar til þess að nemendur nái tökum á ýmsum táknkerfum og miðlum. Þannig felur læsi á tölur í sér hæfni til að lesa úr, tjá sig um og nýta sér til gagns tölulegar upplýsingar, læsi á upplýsingar tekur m.a. til upplýsingatækni þar sem mikilvægt er að allir geti aflað gagna, flokkað, unnið úr, notað og miðlað upplýsingum á gagnrýninn og skapandi hátt og læsi á fjölmiðla gerir nemendum kleift að greina upplýsingar ólíkra miðla svo þeir geti sjálfir lagt gagnrýnið mat á þær".

(Mennta- og menningamálaráðuneytið, sótt 25. apríl 2018, http://www.namtilframtidar.is/#!/laesi)


Læsi birtist í skólastarfinu með eftirfarandi hætti:

  • Yndislestur

  • Lestrarþjálfun á yngsta stigi

  • Stóra upplestrarkeppnin

  • Lestur fræðitexta

  • Samlestur

  • Pals - samvinnulestur

  • Bókasafn

  • Tölvur

  • Fjölbreyttir kennsluhættir

  • Lestrarátök

  • Bókmenntalestur unglinga

  • Paralestur

  • Heimalestur

  • Tjá og túlka eigin vinnu

  • Umhverfislæsi

  • Náttúrulæsi

  • Menningarlæsi

  • Blái hnötturinn

  • Leikrit

Uppfært júní 2018 

Lćsi

Bekkjavefir

Atburđadagatal

« Janúar 2025 »
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nćstu atburđir