Áfallaáætlun - áfallateymi
Áfallaáætlun er sameiginleg fyrir sameinaðan skóla Grunn- og tónskólann á Hólmavík og Leikskólann Lækjarbrekku. Áfallaáætlun birtist á heimasíðum skólanna.
Áfallateymi skipa Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir skólastjóri, Alma Benjamínsdóttir aðstoðarleikskólastjóri og Hrafnhildur Þorsteinsdóttir umsjónarmaður sérkennslu.
Áfallaáætlun er hér.