Jafnréttisáćtlun
Jafnréttisáætlun skóla byggir á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10 frá 2008 og jafnréttisáætlun sveitarfélagsins. Jafnréttisstefnan á við um nemendur, foreldra og starfsfólk skólans og á að tryggja að jafnrétti nái til allra í skólasamfélaginu. Sem vinnustaður þarf skóli, með 25 starfsmenn eða fleiri, að gera áætlun um hvernig starfsmönnum eru tryggð þau réttindi sem kveðið er á um í 19.–22. gr. laganna. Sem menntastofnun þarf skólinn, óháð starfsmannafjölda, að uppfylla 22. og 23.gr. laganna sem snúa að nemendum.
Jafnréttisáætlun Grunnskólans á Hólmavík
Jafnréttisfulltrúi kosinn í september 2019 er Hlíf Hrólfsdóttir.
Endurskoðun: Samkvæmt 18. gr. jafnréttislaga skal endurskoða jafnréttisáætlanir á þriggja ára fresti. Næsta endurskoðun er í október 2022.