A A A

Valmynd

Jafnréttisáćtlun

Jafnréttisáætlun skóla byggir á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10 frá 2008 og jafnréttisáætlun sveitarfélagsins. Jafnréttisstefnan á við um nemendur, foreldra og starfsfólk skólans og á að tryggja að jafnrétti nái til allra í skólasamfélaginu. Sem vinnustaður þarf skóli, með 25 starfsmenn eða fleiri, að gera áætlun um hvernig starfsmönnum eru tryggð þau réttindi sem kveðið er á um í 19.–22. gr. laganna. Sem menntastofnun þarf skólinn, óháð starfsmannafjölda, að uppfylla 22. og 23.gr. laganna sem snúa að nemendum.

Jafnréttisáætlun Grunnskólans á Hólmavík 

Jafnréttisfulltrúi kosinn í september 2019 er Hlíf Hrólfsdóttir.

Endurskoðun: Samkvæmt 18. gr. jafnréttislaga skal endurskoða jafnréttisáætlanir á þriggja ára fresti. Næsta endurskoðun er í október 2022.

 

Bekkjavefir

Atburđadagatal

« Nóvember 2024 »
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nćstu atburđir