A A A

Valmynd

Allir öruggir heim

| 08. maí 2013
Nemendur í 1. bekk í vestunum góđu ásamt Björk, Sigurđi og Úlfari félögum úr Dagrenningu
Nemendur í 1. bekk í vestunum góđu ásamt Björk, Sigurđi og Úlfari félögum úr Dagrenningu
Í morgun komu þrír félagsmenn úr björgunarsveitinni Dagrenningu á Hólmavík í heimsókn til 1. bekkjar. Tilefnið var að færa skólanum að gjöf endurskinsvesti til notkunar fyrir 1. bekk í vettvangsferðum skólans.

Verkefni hefur fengið heitið Allir öruggir heim en ásamt Landsbjörgu standa eftirtalin fyrirtæki að verkefninu: Alcoa Fjarðarál, Dynjandi ehf, EFLA verkfræðistofa, Efling stéttafélag, HB Grandi, Isavia, Landsvirkjun, Neyðarlínan, Tryggingamiðstöðin, Umferðarstofa og Þekking.

Við viljum þakka kærlega fyrir þessa höfðinglegu gjöf sem mun koma sér vel í framtíðinni.

Nánar má lesa um verkefnið á heimasíðu Slysavarnarfélagsins Landsbjargar 

Bekkjavefir

Atburđadagatal

« Apríl 2025 »
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nćstu atburđir