Framúrskarandi árangur í stćrđfrćđikeppni
| 02. maí 2014
Úrslitakeppni Stærðfræðikeppni FNV, MTR og 9. bekkjar fór fram í dag í húsnæði FNV á Sauðárkróki. Guðjón Alex Flosason nemandi í 9. bekk i Grunnskólanum á Hólmavík var einn 15 grunnskólanema sem komst áfram í úrslitakeppnina.
Guðjón Alex hreppti þriðja sætið og að launum hlaut hann vegleg verðlaun eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Auk verðlaunabikars hlaut hann m.a. prentara og vasareikni.
Við óskum Guðjóni Alex innilega til hamingju með þennan framúrskarandi árangur!
Guðjón Alex hreppti þriðja sætið og að launum hlaut hann vegleg verðlaun eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Auk verðlaunabikars hlaut hann m.a. prentara og vasareikni.
Við óskum Guðjóni Alex innilega til hamingju með þennan framúrskarandi árangur!