Fyrsta foreldrakaffiđ var í morgun
| 23. nóvember 2010
Fyrsta foreldrakaffið með skólastjórnendum var í morgun. Tólf hressir foreldrar nemenda í 1. og 2. bekk mættu í morgunsárið yfir kaffisopa og ræddu vítt og breytt um skólastarfið. Við vorum öll sammála um mikilvægi þess að hittast og ræða málin og fara yfir samstarfið um menntun og velferð barnanna okkar.
Næsta foreldrakaffi er á föstudaginn 26. nóvember nk. kl. 8:30-9:30 og hafa foreldrar tíu barna í 2. bekk fengið boðskort heim. Stefnt er að því að bjóða öllum foreldrum í kaffi áður en árinu líkur.
Næsta foreldrakaffi er á föstudaginn 26. nóvember nk. kl. 8:30-9:30 og hafa foreldrar tíu barna í 2. bekk fengið boðskort heim. Stefnt er að því að bjóða öllum foreldrum í kaffi áður en árinu líkur.