Göngum í skólann - međ bros á vör!
| 24. september 2010
Nú höfum við tekið höndum saman og skráð skólann okkar til leiks í verkefni Göngum í skólann og við hvetjum alla til þess að taka þátt.
Við ætlum að vera með átak í eina viku þar sem við göngum, hjólum, skokkum eða á annan virkan hátt til og frá skóla frá miðvikudeginum 29. september í næstu viku til miðvikudagsins 6. október og þá endum við á sameiginlega gönguferð og heilbrigðum skemmtilegheitum. Hér má lesa um tilhögun verkefnisins hjá okkur.
Vonandi gengur þetta vel hjá okkur. Verum endilega opin fyrir þessu og jákvæð og nýtum haustið til að vekja athygli á hreyfingu og öryggi barnanna okkar á leiðinni í skólann.
Nánari upplýsingar á www.gongumiskolann.is
Við ætlum að vera með átak í eina viku þar sem við göngum, hjólum, skokkum eða á annan virkan hátt til og frá skóla frá miðvikudeginum 29. september í næstu viku til miðvikudagsins 6. október og þá endum við á sameiginlega gönguferð og heilbrigðum skemmtilegheitum. Hér má lesa um tilhögun verkefnisins hjá okkur.
Vonandi gengur þetta vel hjá okkur. Verum endilega opin fyrir þessu og jákvæð og nýtum haustið til að vekja athygli á hreyfingu og öryggi barnanna okkar á leiðinni í skólann.
Nánari upplýsingar á www.gongumiskolann.is