A A A

Valmynd

Göngum í skólann og Hreyfivikan (move week)!

Hrafnhildur Guđbjörnsdóttir | 23. september 2014

Verkefnið Göngum í skólann verður að þessu sinni frá miðvikudegi 24. sept. - miðvikudags 1. okt. Verkefninu lýkur með samveru í skógarrjóðri klukkan 13:30 - 14:30 þann 1. okt. Umhverfisnefnd skólans sér um dagskrá sem samanstendur af leikjum og grilluðu brauði. 

Grunnskólinn á Hólmavík tekur þátt í hreyfivikunni Move Week sem er samevrópskt verkefni sem sveitarfélagið Strandabyggð tekur þátt í og nær yfir dagana 29. sept. - 5. okt. Starfsmenn og nemendur skólans ætla að vera með Tíu mínútna morgunleikfimi utandyra klukkan 08:30 þessa viku. Öllum er velkomið að taka þátt í fjörinu!

Bekkjavefir

Atburđadagatal

« Janúar 2025 »
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nćstu atburđir