A A A

Valmynd

Göngum í skólann og Ólympíuhlaup

| 23. september 2019
Nemendur og kennarar sem notuđu virkan ferđamáta til ađ komast í og úr skóla skráđu nafn sitt á laufblađ og prýddu ţetta glćsilega tré
Nemendur og kennarar sem notuđu virkan ferđamáta til ađ komast í og úr skóla skráđu nafn sitt á laufblađ og prýddu ţetta glćsilega tré
Nú á miðvikudaginn tekur Grunnskólinn á Hólmavík þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ sem áður var Norræna skólahlaupið. Hlaupið er lokahnykkur okkar í átakinu göngum í skólann sem var í gangi síðastliðnar tvær vikur en þá notuðu nemendur og starfsfólk virka ferðamáta til að komast til og frá skóla. 

Hlaupið hefst kl. 9:00 við Íþróttamiðstöðina og boðið er upp á þrjár vegalengdir, 2,5 km, 5 km eða 10 km. Öllum er velkomið að taka þátt í þessum skemmtilega viðburði. Að hlaupi loknu bjóða unglingar skólans upp á hollustunammi og síðan verður sundlaugarpartý. Hefðbundin kennsla verður eftir hádegismat.

Fjölmennum endilega á þennan skemmtilega viðburð

Bekkjavefir

Atburđadagatal

« Desember 2024 »
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nćstu atburđir