Grunnskólinn á Hólmavík fćr Grćnfána og Sorpsamlag Strandasýslu fćr heimasíđu.
Hrafnhildur Guđbjörnsdóttir | 13. desember 2018
Grunnskólinn á Hólmavík fær Grænfánann afhentan í fjórða sinn í Félagsheimilinu á Hólmavík, föstudaginn 14. desember klukkan 13:00. Verkefnið verður kynnt, fulltrúi Landverndar afhendir fánann og hann verður dreginn að húni við félagsheimilið. Boðið verður í flokkunarleik og umhverfislag skólans sungið.
Nemendur í unglingadeild afhenda Sorpsamlagi Strandasýslu nýja heimasíðu sem verður opnuð og kynnt fyrir gestum..
Allir velkomnir.
Nemendur í unglingadeild afhenda Sorpsamlagi Strandasýslu nýja heimasíðu sem verður opnuð og kynnt fyrir gestum..
Allir velkomnir.