A A A

Valmynd

Heimilisfrćđi í Félagsheimilinu

| 19. október 2011
Hressir krakkar í heimilisfrćđi.
Hressir krakkar í heimilisfrćđi.
Í haust hefur heimilisfræðikennsla nemenda farið fram í Félagsheimilinu okkar. Í Félagsheimilinu er komið þetta fína eldhús og framreiðslusalur sem býður upp á skemmtilega möguleika í heimilisfræðinni. Kennarar skólans hafa skipulagt tímana þannig að þeir safna þeim saman á einn dag og eru því lengur í einu, u.þ.b. einu dag í mánuði. Einhverjir hafa nýtt nálægðina við Kaupfélagið og farið með nemendur sína þangað til að versla inn hráefnið. Svo hefur verið vinsælt að nýta veislusalinn til þess að bera fram matinn og snæða. Í gær voru hressir krakkar í 4., 5. og 6. bekk ásamt kennurunum Ingibjörgu og Kolbeini í heimilisfræði og tóku myndir sem sjá má hér.

Bekkjavefir

Atburđadagatal

« Desember 2024 »
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nćstu atburđir