Íţróttahátíđ
| 15. janúar 2013
Á morgun miðvikudaginn 16. janúar verður hina árlega íþróttahátíð nemenda í Grunn- og tónskólanum á Hólmavík. Um morguninn munum flétta íþróttir og hreyfingu inn í skólastarfið t.d. verður haldin keppni í gerð snjóskúlptúra.
Sjálf íþróttahátíðin hefst kl. 18.00 í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík. Þar munu umsjónarkennarar taka á móti nemendum í anddyri og ganga með þeim í salinn þar sem formleg dagskrá hefst.
Dagskrá:
Upphitun í umsjá nemenda í 9. - 10. bekk
Íþróttamaður ársins 2012 í Strandabyggð heiðraður
1.-3. bekkur trampolín og boðhlaup við foreldra
4. bekkurþrautabraut og brennibolti v ið foreldra
5-7. bekkur - keiló við foreldra
8. - 10. bekkur - dodgeball við foreldra
10. bekkur - körfubolti við kennara
Nemendafélag skólans verður með samlokur og svala til sölu á vægu verði í anddyrinu (samloka 300 kr., Svali 100 kr.)
Vonumst til að sjá sem flesta