Íţróttahátíđ
| 13. janúar 2014
Miðvikudaginn 15. janúar kl. 18:00 fer fram hin árlega íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík. Hátíðin fer fram í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík. Ég vil hvetja alla til að mæta á þennan skemmtilega viðburð þar sem nemendur og foreldrar sýna stórkostlega íþróttatakta. Á staðnum verður Félagsmiðstöðin með til sölu samlokur og Svala.
Sjáumst sem flest