Jólatónleikar Tónskólans
| 10. desember 2013
Jólatónleikar nemenda Grunn- og tónskólans á Hólmavík verða haldnir dagana 11. og 12. desember í Hólmavíkurkirkju og hefjast þeir bæði kvöldin kl. 19.30. Stjórn tónleikanna er í höndum Hildar Heimisdóttur og Michael R. Wågsjö tónlistarkennara. Viðar Guðmundsson aðstoðar við undirleik.
Allir íbúar Strandabyggðar og nágrannasveitarfélaga eru boðnir hjartanlega velkomnir.
Allir íbúar Strandabyggðar og nágrannasveitarfélaga eru boðnir hjartanlega velkomnir.