A A A

Valmynd

Liđiđ hafnađi í 3. sćti í sínum riđli í Skólahreysti

| 12. mars 2014
Í dag keppti Grunnskólinn á Hólmavík í Skólahreysti. Keppnin var haldin á Akureyri. Það voru þau Eyrún Björt Halldórsdóttir og Kristófer Birnir Guðmundsson sem kepptu í hraðabraut, Ingibjörg Jónsdóttir keppti í hreystigreip og armbeygjum og Jamison Ólafur Johnson keppti í upphífingum og dýfum. Til vara voru Sigfús Snær Jónsson, Trausti Rafn Björnsson og Harpa Dögg Halldórsdóttir.

Liðið stóð sig mjög vel og lauk keppni með 41 stigi og hafnaði í 3. sæti í sínum riðli.
Þjálfari liðsins er Ingibjörg Emilsdóttir.

Til hamingju öll með þenna frábæra árangur!

Bekkjavefir

Atburđadagatal

« Desember 2024 »
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nćstu atburđir