A A A

Valmynd

Lífiđ er blátt á mismunandi hátt

Hrafnhildur Guđbjörnsdóttir | 31. mars 2016

Klæðumst bláu á BLÁA DAGINN föstudaginn 1. apríl

Föstudaginn 1.apríl ætla nemendur og starfsfólk Grunnskólans á Hólmavík að klæðast bláu og vekja þannig athygli á málefnum einhverfra barna en blái liturinn hefur fest sig í sessi sem litur einhverfunnar um heim allan.

Hægt er að setja myndir á instagram og facebook og merkja þær með myllumerkinu #blarapril
Stöndum saman og fögnum fjölbreytileikanum.

Bekkjavefir

Atburđadagatal

« Desember 2024 »
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nćstu atburđir