Lýđheilsudagur - Íţróttahátíđ grunnskólans
Hrafnhildur Guđbjörnsdóttir | 10. janúar 2018
Umhverfisnefnd Grunnskólans á Hólmavík og Íþróttamiðstöðin á Hólmavík halda sameiginlega lýðheilsudag og íþróttahátíð 17. janúar 2018.
Dagskráin hefst í Félagsheimilinu á Hólmavík klukkan 17:00 þar verða stuttir fyrirlestrar: Esther Ösp Valdimardóttir, Jón Eðvald Halldórsson, Birna Karen Bjarkadóttir og aðalfyrirlesari Sigurjón Ernir Sturluson íþróttafræðingur.
Vörukynningar úr heimabyggð verða í gangi og tilkynnt verður um val á Íþróttamanni Strandabyggðar 2018.
Íþróttahátíð grunnskólanema hefst í Íþróttamiðstöðinni að lokinni dagskrá í Félagsheimili.
Dagskráin hefst í Félagsheimilinu á Hólmavík klukkan 17:00 þar verða stuttir fyrirlestrar: Esther Ösp Valdimardóttir, Jón Eðvald Halldórsson, Birna Karen Bjarkadóttir og aðalfyrirlesari Sigurjón Ernir Sturluson íþróttafræðingur.
Vörukynningar úr heimabyggð verða í gangi og tilkynnt verður um val á Íþróttamanni Strandabyggðar 2018.
Íþróttahátíð grunnskólanema hefst í Íþróttamiðstöðinni að lokinni dagskrá í Félagsheimili.