A A A

Valmynd

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Hrafnhildur Guđbjörnsdóttir | 09. október 2020

Frábær þátttaka nemenda í Ólympíuhlaupi ÍSÍ

Því sem næst allir nemendur Grunn- og tónskólans á Hólmavík tóku þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ sem fram fór í gær á Hólmavík, fimmtudaginn 8. október, í stilltu haustveðri. Þetta hlaup er arftaki Norræna skólahlaupsins.

Nemendur hlupu 2,5 km, 5 km eða 10 km. Allir nemendur sem kláruðu 2,5 km eða meira fá viðkenningarskjal frá ÍSÍ

Farinn var sami hringur og undanfarin ár: byrjað hjá íþróttahúsinu, síðan eftir Vitabraut, framhjá skólanum, yfir að kirkju, að heilsugæslunni, niður Bröttugötu og eftir Kópnesbraut, framhjá Riis og eftir Hafnarbraut upp sýslumannshalla að félagsheimilinu en þessi hringur er einmitt 2,5 km.

Að hlaupi loknu fengu nemendur appelsínur, gulrætur og vatn. Mikil ánægja var með gulræturnar enda höfðu nemendur óskað sérstaklega eftir þeim.

Síðan var haldið fjörugt sundlaugarpartí með tónlist og tilheyrandi!

 5 nemendur hlupu 10 km

11 nemendur hlupu 5 km
Aðrir hlupu 2,5 km

 

 

 

Bekkjavefir

Atburđadagatal

« Október 2024 »
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nćstu atburđir