Opiđ hús í dag
| 26. október 2012
Undanfarna þrjá daga hafa þemadagar verið í gangi í skólanum okkar - og í dag lýkur þeim með opnu húsi milli kl. 12:00 og 14:00. Heilmikið hefur verið um að vera - heilt bæjarfélag hefur t.a.m. risið á skólalóðinni, furðuverur svífa um gangana og tilraunagengið hefur m.a. búið til hraunlampa.
Allir eru hjartanlega velkomnir á opna húsið í dag - föstudaginn 26. október!
Allir eru hjartanlega velkomnir á opna húsið í dag - föstudaginn 26. október!