A A A

Valmynd

Páskafrí og ball á Bessastöđum

Hrafnhildur Guđbjörnsdóttir | 18. mars 2016
Að loknum skóladegi í dag halda nemendur Grunn- og Tónskólans í páskafrí.
Síðustu daga hafa nemendur tekið virkan þátt í Barnamenningarhátíð, bæði staðið fyrir viðburðum og tekið þátt í því sem í boði er. Ekki er þó allt búið enn og Grunnskólinn á Hólmavík og Leikfélag Hólmavíkur frumsýna leikritið Ballið á Bessastöðum í Félagsheimilinu á Hólmavík 18. mars klukkan 20:00. Höfundur leikverks er Gerður Kristný og tónlistin er eftir Braga Valdimar Skúlason.
Önnur sýning verður klukkan 14:00 sunnudaginn 20. mars.
Þá koma nemendur Tónskólans fram laugardaginn 19. mars klukkan 12:00 í Félagsheimilinu ásamt Jóni Víðis töframanni og fleiri atriðum á Festivali Húllumhæ.
Kennsla hefst aftur eftir páska þriðjudag 29. apríl.

Bekkjavefir

Atburđadagatal

« Nóvember 2024 »
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nćstu atburđir