A A A

Valmynd

Skólasetning 24. ágúst og sóttvarnir í skólastarfi

Hrafnhildur Guđbjörnsdóttir | 12. ágúst 2021
Skólasetning Grunn- og Tónskóla verður við Grunnskólann á Hólmavík, þriðjudaginn 24. ágúst klukkan 8:30 en skólasetning verður með lágstemmdu sniði líkt og síðastliðið haust. Nýjum nemendum og foreldrum þeirra verður boðið í heimsókn áður en skóli hefst.

Unnið er að undirbúningi þessar vikurnar og frá og með 16. ágúst verða allir komnir til starfa.
Við hlökkum til að hitta ykkur öll og hefja skólastarfið 2021-2022. 

Núgildandi reglugerð heilbrigðisráðherra nr. 878/2021 um takmörkun á samkomum gildir til og með 27. ágúst nk. og tekur nú einnig til skólastarfs sjá hér: 
https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/08/13/Leidbeiningar-um-sottvarnir-i-skolastarfi-haustid-2021/

Uppfært 13. ágúst

Bekkjavefir

Atburđadagatal

« Janúar 2025 »
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nćstu atburđir