Skólasetning
Hrafnhildur Guđbjörnsdóttir | 18. ágúst 2017
Grunnskólinn á Hólmavík verður settur í Hólmavíkurkirkju þriðjudaginn 22. ágúst klukkan 13:00. Að því loknu verður gengið í skólann og nemendur hitta umsjónarkennara sína. Íris Ósk Ingadóttir tómstundafulltrúi mun kynna samfelldan dag barna í 1.-4. bekk fyrir foreldrum og nemendum.
Allir eru velkomnir á skólasetningu.
Athugið að sveitarstjórn Strandabyggðar hefur ákveðið að greiða fyrir námsgögn nemenda við Grunnskólann á Hólmavík.
Allir eru velkomnir á skólasetningu.
Athugið að sveitarstjórn Strandabyggðar hefur ákveðið að greiða fyrir námsgögn nemenda við Grunnskólann á Hólmavík.