A A A

Valmynd

Skólaţing 29. apríl 2021 - FJARFUNDUR

Hrafnhildur Guđbjörnsdóttir | 27. apríl 2021


Skólaþing í Strandabyggð fimmtudaginn 29. apríl 2021 - FJARFUNDUR 

Markmiðið með skólaþingi er að gefa nemendum, foreldrum, starfsfólki og öðrum sem áhuga hafa tækifæri til að koma á lýðræðislegan hátt á framfæri hugmyndum sínum um gott og öflugt skólastarf í Strandabyggð.

Skólaþingið verður tvískipt. Nemendur vinna að hugmyndum og tillögum um góðan skóla á skólaþingi sem haldið verður á skólatíma að morgni.

 

Foreldrar, starfsfólk og allir sem áhuga hafa á skólastarfi í Strandabyggð eru velkomnir á fjarfund  klukkan 16:00-18:00. 

Hlekkur á þingið er hér: https://zoom.us/j/98493763121

 

Dagskrá:

1. Setning 

2. Kynning frá skólaþingi nemenda

3. Framtíðarskólastarf á Íslandi - Kristrún Lind Birgisdóttir

4. Nafn á sameinaðan leik-, grunn- og tónskóla - hugmyndabankinn opnaður og tekið við fleiri tillögum

5. Einkunnarorð og framtíðarsýn - unnið í hópum 

6. Betri skóli - unnið í hópum

7. Samantekt og kynning

8. Þingslit

 

 Skóla- og foreldraráð sameinaðs skóla í Strandabyggð tekur við öllum gögnum, hugmyndum og tillögum þingsins og tekur til endanlegrar afgreiðslu. Allar tillögur munu birtast í fundargerð á heimasíðu skólans.

Bekkjavefir

Atburđadagatal

« Nóvember 2024 »
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nćstu atburđir