Söngleikur í Hólmavíkurkirkju
Hrafnhildur Guđbjörnsdóttir | 12. maí 2015
Söngleikurinn "Eddi mörgæs bjargar heiminum" verður sýndur í Hólmavíkurkirkju á uppstigningardag, 14. maí, kl. 14:00.
Söngleikurinn er eftir Niki Davis og Þorkell Örn Ólason þýddi hann sérstaklega fyrir okkur svo þetta verður frumsýning á Íslandi. Leikstjóri er Sigríður Óladóttir
Uppsetningin er samstarf kirkjunnar, leikskólans Lækjarbrekku og grunnskólans á Hólmavík og börn úr leikskólanum og grunnskólanum á Drangsnesi taka einnig þátt í sýningunni.
Söngleikurinn fjallar um umhverfismál og þátttakendur eru 45.
Allir eru hjartanlega velkomnir - og - aðgangur er ókeypis
Söngleikurinn er eftir Niki Davis og Þorkell Örn Ólason þýddi hann sérstaklega fyrir okkur svo þetta verður frumsýning á Íslandi. Leikstjóri er Sigríður Óladóttir
Uppsetningin er samstarf kirkjunnar, leikskólans Lækjarbrekku og grunnskólans á Hólmavík og börn úr leikskólanum og grunnskólanum á Drangsnesi taka einnig þátt í sýningunni.
Söngleikurinn fjallar um umhverfismál og þátttakendur eru 45.
Allir eru hjartanlega velkomnir - og - aðgangur er ókeypis