A A A

Valmynd

Sumarlegt samvinnuverkefni

| 27. apríl 2012
Það var skemmtileg stemmningin á langa ganginum í skólanum í dag þegar nemendur í 3. og 9. bekk tóku höndum saman og teiknuðu risastóra sumarmynd sem prýðir nú loftið á ganginum. Það er hreint mögnuð tilfinning að labba undir myndina sem gleður augu ungra sem aldinna. Að sögn nemenda er myndefnið allt tilheyrir góðu sumri m.a. blóm, sól, grill, risaeðlur, ís, kanínur, hjörtu, refur, bátur, flugur, fuglar, fiðrildi, fótboltavöllur, hús og fleira skemmtilegt. Andrúmsloftið var mjög afslappað og sköpunargleðin í hámarki þar sem nemendur unnu saman undir stjórn Hrafnhildar Guðbjörnsdóttur, Árnýjar Huldar, Naomi og Juliu sem eru í starfskynningu hér í grunnskólanum þessa viku.

Bekkjavefir

Atburđadagatal

« Nóvember 2024 »
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nćstu atburđir