Umhverfisdagur - Grćnfáni
Hrafnhildur Guđbjörnsdóttir | 14. maí 2015
Föstudaginn 15. maí verður umhverfisdagur í skólanum. Nemendur starfa í þremur hópum sem eru plastsmiðja, ratleikur og útieldun. Sýning verður á hönnun nemenda, umhverfisljóð flutt, sungið og leikið á hljóðfæri sem nemendur hafa búið til og fleira .
Klukkan 13:00 mæta fulltrúar Landverndar og afhenda skólanum Grænfánann í þriðja sinn. Móttökuathöfn við skólann.
Foreldrar eru eins og alltaf velkomnir í skólann, hvort heldur sem er að morgni til að taka þátt í smiðjum eða til að vera viðstaddir afhendingu Grænfánans.
Dagskráin fer að miklu leyti fram úti þannig að fólki er bent á að klæða sig í samræmi við það.
Klukkan 13:00 mæta fulltrúar Landverndar og afhenda skólanum Grænfánann í þriðja sinn. Móttökuathöfn við skólann.
Foreldrar eru eins og alltaf velkomnir í skólann, hvort heldur sem er að morgni til að taka þátt í smiðjum eða til að vera viðstaddir afhendingu Grænfánans.
Dagskráin fer að miklu leyti fram úti þannig að fólki er bent á að klæða sig í samræmi við það.