Sveitarstjórnarfundur 1217 í Strandabyggð
| 10. janúar 2014
Fundur 1217 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 14. janúar 2014, kl. 16.00 í Hnyðju.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Drög að nýrri samþykkt um stjórn og fundarsköp Strandabyggðar – fyrri umræða
- Drög að nýjum siðareglum Strandabyggðar
- Tillögur frá Jóni Jónssyni um breytingar á samþykkt um kjör fulltrúa í stjórnum, ráðum og nefndum Strandabyggðar
- Rekstraráætlun Sorpsamlags Strandasýslu 2014
- Fundargerðir NAVE, stjórnarfundir 85, 86 og 87
- Fundargerð Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefndar frá 09/01/2014
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Jón Gísli Jónsson
Jón Jónsson
Ásta Þórisdóttir
Bryndís Sveinsdóttir
Viðar Guðmundsson
10. janúar 2014
Andrea Kristín Jónsdóttir
sveitarstjóri Strandabyggðar