Bjartmar Guðlaugsson
| 27. júní 2018
Bjartmar Guðlaugsson er íslenskur tónlistarmaður sem hóf að gefa út tónlist á níunda áratug 20.aldar og sló svo í gegn 1987 þegar hann gaf út vinsælu plötuna Í fylgd með fullorðnum. Flestir íslendingar þekkja mörg lög með honum eins og Súrumjólk í hádeginu, Týnda kynslóðin, Fimmtán ára á föstu o.fl.
Bjartmar verður með tónleika á Café Riis laugardaginn 30.júní kl.21:00. Það er 18 ára aldurstakmark og kostar 1.500 kr inn.
Bjartmar verður með tónleika á Café Riis laugardaginn 30.júní kl.21:00. Það er 18 ára aldurstakmark og kostar 1.500 kr inn.