Dagskrá Hamingjudaga 2015
Hér er komin dagskrá Hamingjudaga 2015
Miðvikudagur 24. Júní
14:00-16:00 Kassabílasmiðja fyrir fjölskylduna í Áhaldahúsinu
Fimmtudagur 25. júní
13:00-17:00 Náttúrubarnaskóli á Sauðfjársetrinu
14:00-16:00 Kassabílasmiðja fyrir fjölskylduna í Áhaldahúsinu
21:00-22:30 Sundlaugarpartý í Íþróttamiðstöðinni fyrir 13-17 ára. DJ TR spilar, frítt inn
Föstudagur 26. Júní
15:30-17:00 Trommunámskeið með Bangura band í félagsheimilinu, tímapantanir í síma 6630497
16:00 Setning hátíðar og sýningaropnun í Hnyðju
Kvennasýning í tilefni 100 ára kosningarafmæli kvenna á Íslandi.
Brian Berg, konur og hnyðjur
Menningarverðlaun Strandabyggðar
18:00-20:00 Fiskihlaðborð á Café Riis
18:00 Vinabæjarleikur í fótbolta á Skeljavíkurvelli
20:00 Hamingjugolfmót á Skeljavíkurvelli
20:00 Íbúar gera sig klára í hverfum sínum fyrir göngu á hátíðarsvæði
20:15 Gengið saman úr hverfum-
20:15 Tónleikar í Hvamminum/Klifstúni - Heimamenn stíga á svið
21:00 Söngur og fjör með Jónsa ( söngvara hljómsveitarinnar í svörtum fötum) í Hvamminum/Klifstúni við hafnarbakkann –
22:30 Hemúllinn spilar á Kaffi Galdri
23:00 DJ Yngvi Eysteins spilar á Café Riis
Laugardagur 27. júní
09:45 Hamingjuhlauparar leggja af stað frá Gillastöðum, hlaupaáætlun er birt á Hamingjudagar.is
11:00-16:00 Sýningar opnar í Hnyðju
11:00 María Játvarðardóttir heldur fyrirlestur um hamingjuríkt uppeldi í Hnyðju
11:00-16:00 Tomas Ponzi á Galdrasafninu og teiknar andlitsmyndir myndir.
11:30-13:00 Trommunámskeið með Bangoura band í félagseimilinu. Tímapantanir í síma 663 0497
12:00 Ynja Mist Aradóttir opnar myndlistarsýningu í kaffistofunni í Hlakkarhúsinu
12:00 Kassabílarallý við Galdrasafnið. Hjálmaskylda og lögreglan verður á staðnum
12:00 Forsýning Turtle festival kvikmyndasýningar í Bragganum
12:30-16:00 Hoppukastalar á Galdratúninu
13:00-16:00 Hamingjumarkaður í Fiskmarkaðnum
13:00-17:00 Hamingjudagskrá í Hvamminum
13:00 Hamingjutónar, íbúar bjóða upp á skemmtun
14:00 Leikhópurinn Lotta sýnir Litlu gulu hænuna
15:00 Hamingjuhlauparar mæta
Hamingjuhlaðborð í boði íbúa
15:30 Bangoura band
16:15 Hamingjutónar
14:00 og 17:00 Forsýning Turtle festival kvikmyndasýningar í Bragganum
17:00-19:00 Opið hús hjá gestgjöfum, nánar auglýst síðar
21:00-23:00 Gunnar Þórðarson í Bragganum
00:00-03:00 Opið á Café Riis, DJ Yngvi Eysteins
Sunnudagur 28. júní
11:00 Polla- og pæjumót í knattspyrnu á Skeljavíkurgrundum
11:00 Útifjölskyldumessa í Tröllatungu
12:00-18:00 Sýningar opnar í Hnyðju og Hlakkarhúsinu
13:00 Furðuleikar á Sauðfjársetrinu í Sævangi