Drög að dagskrá Hamingjudaga 2019
27.júní fimmtudagur
kl. 13:00 – 17:00 Hamingjunámskeið, Náttúrubarnaskóli
kl. 21:00 Tónleikar Heiðu Ólafsdóttur í Bragganum
28.júní föstudagur
Kl. 16:00 – 20:00 Veltibíllinn á plani við félagsheimilið
Kl. 17:00 – 19:00 Sýning á Harley D. mótorhjólum
Kl. 17:00 Setning Hamingjudaga og menningarverðlaunin afhent í Hnyðju
Kl. 19:30 – 21:00 Brekkusöngur við minnismerkið
Kl. 21:00 Búkalú, sýning fyrir 18+, Margrétar Erlu Maack
29.júní laugardagur
Kl. 8:00 – 15:45 Hamingjuhlaup, byrjað er að hlaupa frá Árnesi og endað á Skeiði
Kl. 9:00 Hamingjumót GHÓ á Skeljavíkurvelli
Kl. 10:30 – 12:00 Froðubraut
Kl. 13:00 Skrúðganga úr hverfum, Hverfastjórar leiða gönguna með söng.
Kl. 13:00 – 16:00 Leiktæki, á Galdratúninu
Kl. 13:00 – 17:00 Markaður í Hnyðju.
Kl. 13:00 – 17:00 Blaðrarinn, á Galdratúninu
Kl. 14:00 – 15:00 Útileikir fyrir alla, á Galdratúninu
Kl. 15:45 – 17:00 Tertuhlaðborð á Galdratúninu
Kl. 16:25 – 16:40 Hljómsveitin Strandabandið tekur nokkur lög á Galdratúninu.
Kl. 17:00 – 18:00 Leikhópurinn Lotta, Litlu Hafmeyjuna, í Kirkjuhvamminum
Kl. 19:00 – 21:00 Sundlaugarpartý í sundlaug Hólmavíkur
Kl. 23:00 – 03:00 Hamingjuball, Hljómsveitin Allt í Einu leikur fyrir dansi í félagsheimilinu fram á rauða nótt.
30.júní sunnudagur
kl. 11:00 Útimessa
kl. 13:00 Furðuleikar í Sævangi
Þetta eru drög að dagskrá og eitthvað á nú eftir að bætast við.