A A A

Valmynd

Fréttir

Framlengdur frestur til tilnefninga

| 09. júní 2021
Fyrrum handhafar menningarverðlauna. Mynd: Jón Jónsson
Fyrrum handhafar menningarverðlauna. Mynd: Jón Jónsson
Frestur til að tilnefna til Lóunnar, menningarverðlauna Strandabyggðar hefur verið framlengdur til hádegis mánudaginn 14. júní.
Tilnefningar berist til tómstudnafulltrúa Strandabyggðar til dæmis í tölvupósti tomstundafulltrui@strandabyggd.is
Nánar um málið hér. 

Facebook

Hamingjumyndir

Örstutt áning neðan við Hnitbjörg í Steingrímsfirði. Tæpir 4 km eftir.

(Ljósm. og © Stefán Gíslason).
Vefumsjón