A A A

Valmynd

Fréttir

Hamingjudagar á dagskrá

| 21. apríl 2021
Hamingjudagar verða haldnir hátíðlegir 25.-27. júní árið 2021.

Dagskráin er að taka á sig mynd en enn er hægt að bæta við, endilega hafðu samband ef þú vilt leggja þitt af mörkum, það er til dæmis hægt að senda tölvupóst á tomstundafulltrui@strandabyggd.is

Hlökkum til að sjá þig og og þína og njóta góðra daga saman.

Facebook

Hamingjumyndir

Sigríður Óladóttir
Vefumsjón