Hamingjudagar dagskrá í dag
Salbjörg Engilbertsdóttir | 27. júní 2019
Hamingjudagar nálgast óðfluga og er fyrsti viðburðurinn í dag en þá er námkskeið í Náttúrubarnaskólanum og auðvitað er hamingjuþema. Síðan verður Polla og pæjumót á grundunum. Í kvöld verða síðan stórtónleikar með Heiðu okkra Ólafs sem væntanlega mun flytja lög af nýjum diski sínum. Virkilega gaman að Heiða taki þátt í Hamingjudögum.
Við munum dreifa dagskrá í hús á Hólmavík í dag en einnig er hægt að nálgast dagskrár hér í pdf og prenta út.
Við munum dreifa dagskrá í hús á Hólmavík í dag en einnig er hægt að nálgast dagskrár hér í pdf og prenta út.