A A A

Valmynd

Fréttir

Hljómsveitin Von ráðin á Hamingjudaga

| 16. maí 2009
Hljómsveitin Von
Hljómsveitin Von
Gengið hefur verið frá samningu við hljómsveitina Von frá Sauðárkróki sem mun leika á dansleik á laugardagskvöldi á Hamingjudögum. Eins og undanfarið fer sá dansleikur frá í Félagsheimilinu á Hólmavík.
Hljómsveitina Von skipa þeir Ellert Heiðar Jóhannsson söngur, Sigurpáll Aðalsteinsson á hljómborð, Guðni Bragason á bassa, Sorin M. Lazar á gítar og Gunnar I. Sigurðsson á trommur.
Nánari upplýsingar og sýnishorn af tónlist þeirra er að finna á heimasíðu hljómsveitarinnar, www.von.is.

Facebook

Hamingjumyndir

Við gamla bæinn í Gröf í Bitru við upphaf Hamingjuhlaupsins 2. júlí 2011. Þaðan lögðu þessir hraustu hlauparar af stað upp úr kl. 16 þennan laugardag áleiðis til Hólmavíkur, þar sem Hamingjudagar Á Hólmavík stóðu sem hæst.

F.v. Gunnlaugur Júlíusson, Stefán Gíslason, Finnur Dagsson, Hafþór Benediktsson, Birkir Þór Stefánsson, Ingimundur Grétarsson og Guðmann Elísson. 

(Ljósm. Rögnvaldur Gíslason og © Stefán Gíslason)
Vefumsjón