A A A

Valmynd

Fréttir

Hnallþórukeppni

| 21. júní 2016

Hnallþóruhlaðborðið er einn af stærstu viðburðum Hamingjudaga ár hvert.

Við hvetjum alla þá sem mögulega hafa tök á að baka köku að gera það og mæta með hana á hlaðborðið til að tryggja að allir fái eitthvað að smakka!

Vegleg verðlaun eru í boði fyrir flottustu hnallþórurnar.

Sveitastjórn mun sjá um dómgæslu í Hnallþóru­keppninni í ár.

Mikilvægt er að fólk komi með terturnar að Vigtarskúr milli kl. 13:00 og 14:00 á laugardeginum 2. júlí.

Að lokum er fólk hvatt til að merkja hnífa, spaða og diska vel svo ekkert glatist nú!

Facebook

Hamingjumyndir

Á leið upp í Deildarskarð. Kristinn Schram og Ragnar Bragason fremstir.

(Ljósm. og © Stefán Gíslason)
Vefumsjón