A A A

Valmynd

Fréttir

Kassabílarallý 2014

Salbjörg Engilbertsdóttir | 02. júlí 2014
Marinó og Kristinn Jón í startholunum
Marinó og Kristinn Jón í startholunum
« 1 af 2 »
Kassabílarallýið er einn af föstum liðum á Hamingjudögum og veitir mörgum gleði og hamingju.  Áhaldahúsið sá um kassabílasmiðju í vikunni fyrir keppnina þar sem krakkar gátu mætt ásamt fjölskyldu sinni og smíðað eða endurbætt kassabíl.

Marinó Helgi Sigurðsson var sigurskarpastur í rallýinu að þessu sinn og Kristinn Jón Karlsson fékk verðlaun fyrir frumlegasta bílinn.  Verðlaunahafar fengu glæsileg verðlaun frá pakkhúsi Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík og Partýbúðinni og kunnum við styrktaraðilum bestu þakkir fyrir og óskum piltunum til hamingju með sigurinn.

Facebook

Hamingjumyndir

Komið niður úr þokunni að girðingarhorni gegnt Heydalsá. Guðmann fremstur.

(Ljósm. og © Stefán Gíslason)
Vefumsjón