A A A

Valmynd

Fréttir

Ljósmyndasýning Listaháskóla unga fólksins

| 02. júlí 2009
Þátttakendur í ljósmyndanámskeiði ásamt Ágústi Atlasyni leiðbeinanda.
Þátttakendur í ljósmyndanámskeiði ásamt Ágústi Atlasyni leiðbeinanda.
Ljósmyndasýning Listaháskóla unga fólksins hefur nú verið sett upp utandyra skammt frá gatnamótum Vitabrautar og Hafnarbrautar á Hólmavík. Þar gefur að líta afrakstur þátttakenda í námskeiðí í stafrænni ljósmyndun sem fram fór í byrjun júní. Fimm tóku þátt í námskiðinu, þau Arnór Jónsson, Ásdís Jónsdottir, Dagrún Ósk Jónsdóttir, Gunnur Arndís Halldórsdóttir og Stella Guðrún Jóhannsdóttir.

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón