Náttúrubarnanámskeið með hamingjuþema
Salbjörg Engilbertsdóttir | 24. júní 2020
Það er ekkert betra en að byrja Hamingjudagana úti í náttúrunni! Í tilefni þess verður Náttúrubarnaskólinn með sannkölluðu hamingjuþema fimmtudaginn 25. júní


