A A A

Valmynd

Fréttir

Náttúrubarnaskólinn

| 09. maí 2019

Það er ekkert betra en að byrja Hamingjudagana úti í náttúrunni! Í tilefni þess verður Náttúrubarnaskólinn með sannkölluðu hamingjuþema fimmtudaginn 27. júní á milli klukkan 13-17. Þá ætlum við að reyna að finna hamingjuna í skemmtilegum hamingjuratleik, bruggja sérstakt hamingjuseyði, fara í nokkra skemmtilega leiki og gæða okkur á kökum og góðgæti.

 

Það kostar 3000 kr. á námskeiðið og skráning er í síma 661-2213, á facebook-síðu Náttúrubarnaskólans eða á netfanginu natturubarnaskoli@gmail.com.

Facebook

Hamingjumyndir

Viđ gamla bćinn í Gröf í Bitru viđ upphaf Hamingjuhlaupsins 2. júlí 2011. Ţađan lögđu ţessir hraustu hlauparar af stađ upp úr kl. 16 ţennan laugardag áleiđis til Hólmavíkur, ţar sem Hamingjudagar Á Hólmavík stóđu sem hćst.

F.v. Gunnlaugur Júlíusson, Stefán Gíslason, Finnur Dagsson, Hafţór Benediktsson, Birkir Ţór Stefánsson, Ingimundur Grétarsson og Guđmann Elísson. 

(Ljósm. Rögnvaldur Gíslason og © Stefán Gíslason)
Vefumsjón