Rythmatik á Hamingjudögum
| 25. júní 2014
Rythmatik er hljómsveit sem var stofnuð í lok árs 2012 en tók ekki á sig núverandi mynd fyrr en í september 2013. Hljómsveitin spilar Indie vafið rokk. Hljómsveitin er að skjótast hrattt upp á stjörnuhimininn, í vetur spilaðu hún á Aldrei fór ég suður við frábærar undirtektir og tónlist þeirra er nú komin í spilun á Rás 2.
Meðlimir hljómsveitarinnar eru vestfirsku strákarnir Hrafnkell Hugi Vernharðsson, Eggert Nielson Pétur Óli Þorvaldsson og Valgeir Skorri Vernharðsson. Meðal áhrifavalda Rythmatik eru The Smiths, Death Cab For Cutie, Arctic Monkeys oog Foo Fighters. Tóndæmi með Rythmatik má finna hér.
Rythmatik slær botninn í Hamingjutóna á útisviðinu á laugardaginn auk þess að spila á unglingatónleikum í Félagsheimilinu á laugardaginn kl. 20:30
Meðlimir hljómsveitarinnar eru vestfirsku strákarnir Hrafnkell Hugi Vernharðsson, Eggert Nielson Pétur Óli Þorvaldsson og Valgeir Skorri Vernharðsson. Meðal áhrifavalda Rythmatik eru The Smiths, Death Cab For Cutie, Arctic Monkeys oog Foo Fighters. Tóndæmi með Rythmatik má finna hér.
Rythmatik slær botninn í Hamingjutóna á útisviðinu á laugardaginn auk þess að spila á unglingatónleikum í Félagsheimilinu á laugardaginn kl. 20:30