A A A

Valmynd

Fréttir

Sigurvegarar Músíktilrauna á Hamingjudögum

| 13. júní 2017
Between Mountains
Between Mountains
Hljómsveitin Between Mountains kemur frá Suðureyri Súgandafirði og Núpi í Dýrafirði og samanstendur af þeim Kötlu Vigdísi og Ásrós Helgu.

Hljómsveitin var stofnuð snemma í mars og vann hún Músíktilraunir í byrjun apríl 2017.

Katla semur lögin og textana fyrir hljómsveitina, hún spilar á hljómborð og syngur, Ásrós syngur í hljómsveitinni og spilar inn á milli á xylófón og harmóníku.

Hljómsveitin Between Mountains kemur fram á setningarhátíð Hamingjudaga í Steinshúsi föstudaginn 30. júní.

Facebook

Hamingjumyndir

Áð við bæjarskiltið og hópurinn þéttur áður en hlaupið var inn í bæinn á Hólmavík. Birkir Þór Stefánsson rétt ókominn.

(Ljósm. Jóhann Guðmundsson og © Gunnlaugur Júlíusson).
Vefumsjón