A A A

Valmynd

Fréttir

Sunnudagur til sælu

| 30. júní 2018

Nú er formleg dagskrá laugardag að líða undir lok en örvæntið ekki við eigum einn yndislegan dag eftir af hátíðinni okkar. Á morgun sunnudaginn 1.júlí verður í boði að horfa inn á við og hugleiða bæði í úti-fjölskyldumessu í Tröllutungu og í jóga á Galdratúninu. Svo verður hægt að taka andstæðuna og fá útrás í fíflaskap og hreyfingu á Furðuleikunum á Sauðfjársetrinu Sævangi. Eigið yndislegt kvöld og ennþá yndislegri morgundag.

Sunnudagsdagskrá

11:00 Úti-fjölskyldumessa í Tröllatungu

11:00 Jóga á Galdratúninu

11:30-14:00 Morgunverðarhlaðborð á Café Riis

13:00 Furðuleikar í Sævangi 

Facebook

Hamingjumyndir

Mikill fjöldi fólks tók á móti hlaupurunum við komu á Hólmavík.

(Ljósm. og © Gunnlaugur Júlíusson)
Vefumsjón