A A A

Valmynd

Fréttir

Þjófstartað á fimmtudegi

| 29. júní 2017
Í dag, fimmtudag, verður Hamingjudögum þjófstartað af spenntum íbúum Strandabyggðar.

Náttúrubarnaskólinn verður með sérstöku Hamingjuþema í dag. Þar getur þú fundið þitt innra náttúrubarn og hamingjuna í leiđinni. Námskeiđiđ er frá kl. 13-17, kostar 3000 kr. og bođiđ er uppá kökur og djús. Skráning fer fram á natturubarnaskoli@gmail.com eđa hjá Dagrúnu í síma 661-2213.

Gula hverfið heldur svo hverfispartýið sitt á Sævangi klukkan 18. Þangað koma allir með sínar eigin kræsingar í sameiginlegt grill og gera sér glaðan dag.

Gleðilegan fimmtudag!

Facebook

Hamingjumyndir

Hér leiðir Ragnar Bragason, stórbóndi á Heydalsá og skíðagöngukappi, hópinn út af malbikinu áleiðis upp í Deildarskarð norðanvert í Kollafirði. Stóra-Fjarðarhorn er í baksýn lengst til vinstri, þar fyrir aftan rís Bitruháls, en Klakkurinn rís þó hæst. Þrúðardalur gengur inn vinstra megin við Klakkinn, en hægra megin liggur leiðin upp á Steinadalsheiði.

(Ljósm.  og © Stefán Gíslason).
Vefumsjón