A A A

Valmynd

Fréttir

Trommunámskeið á Hamingjudögum

| 19. júní 2015

Bangoura Band mun koma fram á Hamingjudögum en hljómsveitin er níu manna sveit sem var sett saman í byrjun árs 2013. Bangoura Band spilar afrobeat,Afro jazz,mandingue og funk tónlist. Bangoura band hefur verið að koma fram síðan í apríl 2013 og búin að ferðast um landið og halda tónleika hér og þar.

Tveir meðlimir hljómsveitarinnar munu vera með námskeið í afrískum trommuleik á Hamingjudögum. Námskeiðið fer fram í Félagsheimilinu föstudaginn 26. júní frá kl 15:13 – 17:00 og laugardaginn 27. júní kl 11:30-13:00. Hægt er að skrá sig í eitt skipti en þá er verðið 3000 kr. eða í tvö skipti á 5000kr.

Hægt er að skrá sig á ingibjorgben@strandabyggd.is eða í síma 663 0497

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón